Fréttatíminn

Standard

Í Fréttatímanum um helgina var umfjöllun um teiknimyndapersónur sem væru hugsanlega með ADHD. Þeir tóku meðal annars nafna fyrir, án þess þó að vilja ganga svo langt að greina hann. Sem rímar ágætlega við það sem mamma hefur sagt, en hún grunnskólakennari til margra ára, hefur á stundum ýjað að því að ef ég væri að fæðast í dag myndi ég hugsanlega fá einhvers konar greiningu.

Líklega væri þó hægt að skipta um mynd, án þess að breyta textanum.

One Comment

Leave a Reply